Paramed

Cryopen - Kælipenni

Lýsing á Vöru

Cryopen er penni sem er notaður við Cryosurgery. Penninn er ný hönnun sem veitir meiri nákvæmni og auðveldari notkun en áður hefur verið hægt. Penninn virkar með tvínituroxíð (Nitrous oxide) hylkjum og því kælir hann ekki jafn mikið og Liquid Nitrogen (sem er yfirleitt notað) og því fylgir minni sársauki þegar hann er notaður. Einnig er hann mjög nákvæmur á svæðið sem er unnið á. Penninn kemur með mismunandi hausum fyrir mismunandi meðferðir.

Skoða allar upplýsingar
Cryopen - Kælipenni
Cryopen - Kælipenni