Axio
Axio Bio framleiðir sáravörur sem veita fjölþætta stöðvun á blæðingum. Sáravörurnar eru aðallega notaðar til þess að stöðva blæðingar á sjúkrahúsum, sjúkrabílum, dýraspítölum og þar sem hætta er á miklum blæðingum. Axio BioVörurnar eru framleiddar úr náttúrulegu efni sem heitir Citosan sem er framleitt úr skel á sjávardýrum.
Vörurnar eru sterílar og má nota beint á sár og blæðingar.