Cimpax er danskt fyrirtæki sem framleiðir rafbrennslupenna, electróður og vörur fyrir verkjameðferðir. Cimpax vörurnar eru í mörgum samningum á Norðurlöndum og þykja hátt skrifaðar í heimi rafbrennslupenna.

 

Vörur Cimpax eru hannaðar og þróaðar með notagildi efst í huga. Silíkon húð er á á álagssvæði svo betra sé að halda á pennanum og forðast að vökvi og raki komist að pennanum. Hægt er að lengja pennan auðveldlega, sýnileiki er góður fyrir notandann, penninn er grannur svo auðvelt er að stjórna honum ásamt fleiri kostum. 

 

Sjá heimasíðuna hjá Cimpax