CryoPen
CryoPen er tæki til að fjarlægja ýmis húðmein eins og vörtur, nibbur, litabletti og ýmislegt annað. Sérstaða CryoPen er að penninn vinnur á annarri og betri tækni en flestar aðrar svipaðar meðferðir. CryoPen notar lægri kulda og er nánast algjörlega sársaukalaus fyrir meðferðaraðilann. CryoPen er án snúru og situr hann í hleðslustöð þegar hann er ekki notaður. Hann hentar einnig fyrir dýralækna.