Elyth
Íþróttavörurnar sem Kanzlsperger framleiðir undir nafninu Elyth eru meðal annars íþróttateip í hæsta gæðaflokki, kinesiology teip, hita- og kælikrem, nuddkrem og fleiri vörur undir nafninu Elyth.
Gæðin á Elyth vörunum jafnast á við bestu merkin á markaðnum. Það er ástæða fyrir því að íslenska handboltalandsliðið og mörg af bestu liðunum í þýska handboltanum eru að nota Elyth vörurnar. Að auki nota margir fremstu íþróttamenn Evrópu vörurnar frá Elyth og er það fyrst og fremst gæði og hagstætt verð sem segja sögu Elyth vörumerkisins.
Helstu kostirnir við Elyth íþróttateipin er að þau eru úr 100% bómull, límingin er einstaklega góð, það er auðvelt að rífa, teygjist ekki og þau eru mjög sterk.
Sjá heimasíðu Kanzlsperger hér.