InSpital
InSpital er þýskur framleiðandi á ýmsum vörum fyrir skurðstofur og tengda starfsemi. Vörurnar eru meðal annars skurðarborð, geymslueiningar, hjólavagnar og fl. Þeir leggja áherslu á nýsköpun á þessu sviði og bjóða upp á margvíslegar lausnir fyrir spítala og einkastofur.
Mjög vandaðar vörur á góðu verði.