Melag
Melag er leiðandi fyrirtæki í hreinlætistækjum fyrir spítala og læknastofur. Þeir bjóða meðal annars upp á hágæða autoklava, þvottavélar, límingarvélar fyrir verkfæri og fl. Melag eru mjög sterkir í smærri tækjum fyrir minni starfssemi. Þýsk gæðavara sem hægt er að treysta á.