Moeller er 75 ára þýskt fyrirtæki sem framleiðir meðal annars tæki fyrir fitusog og fituflutning. Handfangið er með víbring til að auðvelda lækninum að framkvæma fitusogið.

 

Sjá heimasíðuna hjá Möller.