Nopa Instruments
Nopa er þýskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í verkfærum fyrir heilbrigðisgeirann. Nopa býður upp á yfir 16. þúsund mismunandi verkfæri sem eru seld um allan heim. Fyrirtækið var stofnað 1982 og hefur síðan þá fest sig í sessi sem einn stærsti verkfæraframleiðandi Evrópu.