Novak
Novak framleiðir ýmsar tegundir af bekkjum, stólum og rúmum í hæsta gæðaflokki. Novak er 45 ára gamalt fyrirtæki sem er framarlega í þróun á nútíma bekkjum fyrir kröfur nútímans, enda hafa bekkirnir þeirra fengið ýmis verðlaun á alþjóðavettvangi. Hægt er að velja ýmsan aukabúnað og mikinn fjölda lita á bekkjunum.