Proma Reha
Proma Reha framleiðir hágæða rúm fyrir heilbrigðisgeirann. Rúmin henta fyrir læknastofur, spítala, hjúkrunarheimili og fl. Rúmin eru framleidd í Tékklandi og var fyrirtækið stofnað árið 1990. Rúmin hjá Proma Reha finnast um alla Evrópu og meðal annars á ýmsum stöðum í Skandinavíu.