Reger er fyrirtæki sem framleiðir vörur fyrir skurðstofur. Sérstaklega vörur fyrir rafbrennslur og liðspeglanir. T.d. monopolar pinsettur og önnur rafverkfæri.

Fyrirtækið var stofnað 1975 í þýskalandi og er því að nálgast fimmtíu ára aldur.

 

Hér er heimasíða Reger.