Thread & Lift er franskt fyrirtæki sem framleiðir andlitsþræði. Þræðirnir eru þeir fyrstu sem bjóða upp á langtímalausn í andlitslyftingu með þráðum. Einnig er hægt að fjarlægja þræðina eftir aðgerð. Aðgerðin er gerð með litlu inngripi án svæfingar.

Sjá heimasíðu Thread & Lift