Vivacy Laboratoires framleiðir Stylage fylliefnin. Fyrirtækið er staðsett í París og öll framleiðslan er í Frakklandi. Stylage kom fyrst á markað fyrir 15 árum og hafa vörurnar orðið vinsælli með hverju árinu. Segja má að Stylage sé orðinn einn af risunum á fylliefnamarkaðnum. Vinsælustu vörurnar eru Stylage Lips og Stylage M.

Vivacy framleiðir einnig húðvörur fyrir bæði kyn, vörur fyrir kvensjúkdómalækna, ilmvötn og fl.

 

Sjá heimasíðu Vivacy.