Xodus er bandarískt fyrirtæki sem framleiðir dýnur sem veita stöðugleika í aðgerðum. Vinsældir PinkPad hafa aukist verulega eftir að byrjað var að gera aðgerðir með svokölluðum "robot" á skurðstofum. Þá skiptir verulegu máli að sjúklingurinn sé stöðugur. Þar hefur PinkPad sérhæft sig með lausn sem engin annar býður upp á. Sjúklingurinn sekkur ofan í dýnuna og tryggir þannig stöðugleika. PinkPad býður einnig upp á aðrar smærri lausnir til að halda sjúklingum stöðugum, t.d. í aðgerðum á hrygg, maga og fl.

   

Sjá heimasíðu hjá Xodus