Zimmer GmbH
Zimmer er þýskt fyrirtæki sem framleiðir vörur fyrir sjúkraþjálfun annarsvegar og fyrir ýmsar fegrunarmeðferðir hins vegar. Zimmer hefur í 50 ár verið leiðandi á sínum markaði og eru á mörgum sviðum fremstir meðal jafningja í framleiðslu á hágæða tækjum. Zimmer eru meðal annars þekktir fyrir kælitæki eftir laser aðgerðir og fl.