Paramed
AVA - bolur
Lýsing á Vöru
Lýsing á Vöru
Bolur fyrir þá sem meta þægindi. Léttur og þægilegur bolur úr polyester og spandex. Spandex gerir efnið teygjanlegra og þægilegra í hreyfingu.
Klassískt V-hálsmál, tveir neðri vasar, aukavasi á ermi og renndur brjóstvasi. Mikið úrval af litum og hægt er að láta merkja fatnaðinn.
Fatnaður frá Eldan er vandaður. Það er sérstök styrking á öllum saumum og vösum sem koma í veg fyrir rífur. Notast er við 5-þráða overlock sem gerir sauma sveigjanlegri og sterkari.
Allur fatnaður er sérpantaður og hægt er að fá allan fatnað sérmerktan með nafni og/eða lógói. Eigum til sýnishorn til þess að skoða, hafið samaband til að fá frekari upplýsingar.