Paramed
BIOJUVE
Lýsing á Vöru
Lýsing á Vöru
BioJuve eru margverðlaunaðar húðvörur frá sama framleiðanda og Skinpen. Vörurnar eru framleiddar af vísindafólki í Bandaríkjunum og voru í um 10 ár í þróun áður en þau komu á markað.
Meðferðin felst í húðmeðferð tvisvar á dag, kvölds og morgna. Fyrst er sérstakt hreinsikrem borið á húðina. Svo er sérstakt Biojuve Serum (Living Biome Essentials Serum) sett í höndina og virkjað með BioJuve vökva sem "kveikir" á lifandi örverum áður en þessi efni eru borin á húðina. Að morgni er að auki hægt að setja Biojuve rakakrem og sólarvörn á húðina.