Micro Nálar 30G
- Venjulegt verð
- 1.850 kr
- Útsöluverð
- 1.850 kr
- Venjulegt verð
Lýsing á Vöru
Lýsing á Vöru
Aesthetic Group í Frakklandi framleiðir gæðavörur fyrir lækna og heilbrigðisstarfsfólk. Sem dæmi um vörur eru t.d. nálar og kanúlur sem eru töluvert notaðar hér á landi. 30G nálin er mikið notuð hér á landi. T.d. hentar hún fyrir fylliefni og önnur efni sem krefjast nákvæmni við inngjöf. Hægt er að fá nálarnar í 4mm, 13mm og 25mm á lengd.
Sérstaða nálanna er að þær eru úr gæða stáli svo hægt er að stinga í mörg skipti án þess að það hafi áhrif á gæði nálarinnar, líkt og gerist með margar aðrar nálar. Oddurinn er sérstaklega beittur sem minnkar sársauka þegar stungið er. Einnig er holrúmið inn í nálinni extra breitt svo auðveldara er að sprauta efni í gegnum granna nálina, og gerir það notandanum kleift að nota mjög granna nál en hefði ella þurft að nota breiðari nál.
Skilmálar
Skilmálar

