Paramed
Meðferðarbekkur
Lýsing á Vöru
Lýsing á Vöru
Stöðugur og einstaklega vandaður nudd- og meðferðarbekkur frá Novak. Í boði eru nokkrar útfærslur og hægt að velja marga aukahluti með bekknum. Einnig er hægt að fá gott úrval af litum á áklæði.
Noavk meðferðarbekkinn er bæði hægt að fá rafknúinn og með gaspumpu og koma þeir allir með andlitsgati. Hámarksþyngd notanda er 250 kg.
Hægt að fá tvískiptan, þrískiptan og fjórskiptan bekk. Fer eftir notkun og þörfum hvað hentar.