Paramed
Skoðunarbekkur SL-Línan
Lýsing á Vöru
Lýsing á Vöru
Tvískiptur skoðunarbekkur sem hentar mjög vel við almenna og sérhæfðari skoðun. Bekkurinn einkennist af einfaldri og góðri hönnun og býður uppá margar útfærslur.
SL-Línan er einföld og með höfuðstuðning sem er 67 cm á hæð. Hægt er að fá bekkinn rafdrifinn og með gaspumpu sem er stýrð með fótum. Gott úrval aukahluta, eins og úrtak úr bekk fyrir hjartaómun, PVC hlíf fyrir fætur og margt fleira í boði.
- Hámarksþyngd 250 kg
- Hæð 47 - 94 cm
- Hægt að fá í tveimur breiddum 65 cm eða 75 cm
- Heildarlengd 2050 mm
- Hefur fengið alþjóðleg verðlaun fyrir góða hönnun, þægindi og gæði.
- Skoðunarbekkurinn er mjög stöðugur við notkun en auðvelt að færa hann til þar sem bekkurinn kemur á hjólum sem hægt er að nota þegar færa á bekkinn.
Hægt er að fá ýmsar aðrar útfærslur af bekkjum, sjá S, S3, S4 og SXL línurnar frá Novak.