Paramed
Skoðunarbekkur SXLP-Línan
Lýsing á Vöru
Lýsing á Vöru
Tvískiptur rafdrifinn skoðunarbekkur sem hentar mjög vel við almenna og sérhæfðari skoðun. Bekkurinn einkennist af einfaldri og góðri hönnun og býður uppá margar útfærslur.
SXLP-Línan er einföld og með höfuðstuðning sem er 91 cm á hæð, einnig er hægt að setja þennan bekk í Trendelenburg stöðu. Hægt er að fá gott úrval aukahluta og möguleiki er að velja 30 liti á áklæði.
- Hámarksþyngd 250 kg
- Hæð 51 - 98 cm
- Hægt að fá í tveimur breiddum 65 cm eða 75 cm
- Heildarlengd 2050 mm
- Hefur fengið alþjóðleg verðlaun fyrir góða hönnun, þægindi og gæði.
- Skoðunarbekkurinn er mjög stöðugur við notkun en auðvelt að færa hann til þar sem bekkurinn kemur á hjólum sem hægt er að nota þegar færa á bekkinn.
Hægt er að fá ýmsar aðrar útfærslur af bekkjum, sjá S, SL, SXL, S3 og S4 línurnar.