Paramed

Peclavus Foot butter 50 ml

Lýsing á Vöru

Peclavus vörurnar eru fyrsta flokks húðvörur fyrir fætur. Vörurnar eru framleiddar í þýskalandi af Ruck og eru eingöngu seldar hjá fótaaðgerðafræðingum. Peclavus vörurnar eru vottaðar af heilbrigðisyfirvöldum í þýskalandi og er þekkt í Evrópu fyrir gæði og góða virkni. Peclavus vörurnar eru NATRUE vottaðar.

 

Peclavus Foot Butter er aðallega notað fyrir þurrar og þreytta fætur. Eftir notkun verða fæturnir mýkri og margir tala um að finnast fæturnir endurnærðir eftir að Foot Butter er borið á.  

 

Peclavus Foot Butter er selt hjá helstu fótaaðgerðafræðingum.

 

Condition type
dry skin, overwork

Skin type/s
dry skin, stressed skin

Intended use
general foot care

Main active ingredient/s
organic moringa oil, organic pomegranate extract, organic shea butter

Packaging contents
23 g

Certification
NATRUE, dermatest® result for sensitive skin: “excellent”

 

Apply a thin layer of the highly concentrated foot butter to the feet and massage in gently.

Skoða allar upplýsingar
Peclavus Foot butter 50 ml