Paramed
Peclavus Fótakrem með Lanolin 100 ml
Lýsing á Vöru
Lýsing á Vöru
Peclavus vörurnar eru fyrsta flokks húðvörur fyrir fætur. Vörurnar eru framleiddar í þýskalandi af Ruck og eru eingöngu seldar hjá fótaaðgerðafræðingum. Peclavus vörurnar eru vottaðar af heilbrigðisyfirvöldum í þýskalandi og er þekkt í Evrópu fyrir gæði og góða virkni. Peclavus vörurnar eru NATRUE vottaðar.
Peclavus Fótakrem með Lanolin er sérhæft krem til að mýkja og vernda fætur. Kremið inniheldur áhrifarík náttúruleg efni eins og extract úr ull, avocato olíu, calendula blóm extract og fleiri efni. Kremið mýkir fæturna, verndar og róar fætur sem eru undir álagi, sérstaklega yfir kalda mánuði. Mjög gott alhliða krem fyrir þá sem eiga það til að vera með þurra og sprungna fætur.
Peclavus Fótakrem með Lanolin er selt hjá helstu fótaaðgerðafræðingum.
Condition type
callus, dry skin, skin irritation
Skin type/s
cracked skin, dry skin, sensitive skin
Intended use
protection, skin care
Main active ingredient/s
beeswax, menthol
Packaging contents
100 g
Certification
NATRUE,
Apply evenly and sparingly.
Skilmálar
Skilmálar
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum


