Paramed

Peclavus Stift, Cracked skin stick 23ml

Lýsing á Vöru

Peclavus vörurnar eru fyrsta flokks húðvörur fyrir fætur. Vörurnar eru framleiddar í þýskalandi af Ruck og eru eingöngu seldar hjá fótaaðgerðafræðingum. Peclavus vörurnar eru vottaðar af heilbrigðisyfirvöldum í þýskalandi og er þekkt í Evrópu fyrir gæði og góða virkni. Peclavus vörurnar eru NATRUE vottaðar.

 

Peclavus Anti-Crack stick er aðallega notað á hæla sem eru þurrir og eru farnir að "springa" og flagna. Það er stór kostur að nota "stick" er að þá er hægt að bera á hælana án þess að setja nein efni á hendurnar. Það getur verið sársaukafullt að vera með sprungna hæla og þá er gott að nota Anti-Crack stick til að fyrirbyggja sprungumyndun. Varan eflir efnaskipti heilbrigðra húðfruma og eykur teygjanleika húðarinnar. 

 

Peclavus Stift, Cracked skin stick er selt hjá helstu fótaaðgerðafræðingum.

 

Condition type
dry skin, wound site

Skin type/s
cracked skin, dry skin

Intended use
protection, skin care

Main active ingredient/s
jojoba oil, shea butter

Packaging contents
23 g

Certification
NATRUE, dermatest® result for sensitive skin: “excellent”

 

Use as needed several times per day on dry skin areas and allow to take effect briefly or massage in if preferred.

Skoða allar upplýsingar
Peclavus Stift, Cracked skin stick 23ml
Peclavus Stift, Cracked skin stick 23ml