Paramed
Ruck Nova Pro bor
Lýsing á Vöru
Lýsing á Vöru
Nova Pro borinn frá Ruck er nýjasti og fullkomnasti borinn frá Ruck. Borinn hljóðlátur og kraftmikill. Sogið er 342L/min og hávaðinn er 49,6 dB á hæstu stillingu sem er mjög hláðlátt fyrir jafn kraftmikinn bor. Stjórnborðið er með snertiskjá og handfangið er létt og meðfærilegt. Nova Pro borinn vann Red Dot viðurkenninguna árið 2025 fyrir gæði og hönnun í flokki fótabora og borinn hefur einnig verið tilnefndur til Beauty Forum Awards 2025.
"Ég er IN LOVE með nýja tryllitækið. Hann er geggjaður! Er enn að fikra mig áfram með með stillingarnar og þarf að finna mér tíma til að læra meira á borinn til að nýta allt sem hægt er að gera" - Ragnheiður hjá Vár fótaaðgerðastofu
Borinn er skráður sem "Class IIa medical device" sem þýðir að hann er bæði öruggur og hefur farið í gegnum ýmsar prófanir áður en hann var samþykktur og er hann eingöngu leyfilegur fyrir viðurkennda fótaaðgerðafræðinga.
Borinn er með ýmsum stillingum. T.d. er minni fyrir 30 stillingar (einstaklinga) og hægt er að tengja saman Ruck borinn við Ruck stól og fl.
Ruck vörurnar eru framleiddar í þýskalandi og eru eingöngu notaðar hjá fótaaðgerðafræðingum. Ruck eru gæðavörur og eru þeirra vörur með þeim bestu á markaðnum.
Skilmálar
Skilmálar
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum




