Paramed
Saypha Strong Fylliefni
Lýsing á Vöru
Lýsing á Vöru
Saypha fylliefnin eru frá Croma Pharma í Austurríki. Fylliefnin eru framleidd samkvæmt ströngustu kröfum og er Croma með eina stærstu verksmiðju á hyaluronic acid fylliefnum í Evrópu. Croma framleiðir m.a. fylliefni fyrir önnur þekkt fyrirtæki sem selja vörurnar undir eigin nafni.
Saypha Strong er notað til uppbyggingar í andlit hentar fyrir fyllingu í höku, kinnbein og djúpar hrukkur og misfellingar.
Hægt að fá með og án Lidocane.