Paramed
SkinPen
Lýsing á Vöru
Lýsing á Vöru
SkinPen smánálameðferð (micro-needling) hefur margvísleg áhrif á húðina. Micro-needling meðferð hefur verið notuð í áraraðir fyrir ýmis húðvandamál og útlitsbætandi meðferðir. Meðal annars þéttir meðferðin húðina, styrkir hana og gerir hana stinnari. Grynnkar hrukkur og fínar línur. Meðferðin er einnig notuð til að vinna á bóluörum, grófum svitaholum á andliti, hálsi og baki.
Skinpen er framleiddur í Bandaríkjunum og fjöldi rannsókna liggja að baki Skinpen meðferð. Skinpen hefur fengið fjölda verðlauna fyrir hönnun og notkun.