Paramed

SleepAngel Koddinn

Lýsing á Vöru

SleepAngel koddinn er sérstaklega framleiddur með heilsuna í huga. Hann hentar fyrir heilbrigðisstofnanir og í raun í hvaða rúm sem er. Það er filter á öllum vörum frá Sleep Angel sem hindrar uppsöfnun á örverum í koddum eða öðrum stuðningsvörum frá þeim. 

 

Koddinn er búinn einkaleyfisverndaðri lausn sem tryggir hreinlæti og auðvelda umhirðu. Það eru engir ofnæmisvaldar í koddanum, raki nær ekki að setjast í koddann og engin lykt eða blettir festast á koddanum við notkun. 

Skoða allar upplýsingar
SleepAngel Koddinn
SleepAngel Koddinn
SleepAngel Koddinn
SleepAngel Koddinn
SleepAngel Koddinn