Paramed
Snyrtibekkur B-Light
Lýsing á Vöru
Lýsing á Vöru
Stöðugur og fallegur snyrtibekkur frá Weelko sem gott er að vinna við. Er með 4 mótora sem stilla hæð, bakhalla, sætisstöðu og halla á fótleggjum. Bekkurinn hentar fyrir húðlækna, snyrtifræðinga, lýtalækna og fl.
- Armpúðar og höfuðpúðar eru færanlegir og auðvelt er að taka þá af.
- Fer í Trendelenburg stöðu, 0° - 11°
- Er með LED lýsingu að neðan
- Stillanleg hæð stólsins 60 - 92 cm
- Kemur með handstýringu en það er einnig hægt að fá fótastýringu með
- Heildarstærð stólsins 193 X 82,5 X 60/105 cm