Paramed
SPORTY - buxur
Lýsing á Vöru
Lýsing á Vöru
Finndu frelsi við hverja hreyfingu. Léttar buxur úr polyester og spandex sem andar vel. Í mittinu er teygja og mittisband, þær eru síðan teknar saman að neðan með teygju. Það eru tveir góðir vasar og einn lítill lærisvasi.
Fatnaður frá Eldan er vandaður. Það er sérstök styrking á öllum saumum og vösum sem koma í veg fyrir rífur. Notast er við 5-þráða overlock sem gerir sauma sveigjanlegri og sterkari.
Allur fatnaður er sérpantaður og hægt er að fá allan fatnað sérmerktan með nafni og/eða lógói. Eigum til sýnishorn til þess að skoða, hafið samaband til að fá frekari upplýsingar.