Paramed

Stella 3s Vinnustóll

Lýsing á Vöru

Stella 3s er vandaður vinnustóll fyrir fótaaðgerðarfræðinga. Stóllinn er framleiddur af hinu virta Ruck fyrirtæki sem á langa sögu og er þekkt fyrir gæði og langa endingu á þeim vörum sem þeir framleiða. Vörnar sem þeir bjóða upp á eru allt frá lítilla verkfæra til meðferðastóla og innréttingar. 

  

Auðvelt er að stilla stólinn fyrir hvern einstakling og einstaklega þægilegt og mjúkt er að sitja í stólnum. Áklæðið er vottað fyrir heilbrigðisnotkun og auðvelt er að þrífa áklæðið. Áklæðið er með rennilás svo hægt er að taka það af og þrífa. Tveggja ára ábyrgð er á stólunum.

  

Einn vandaðasti meðferðarstóllinn á markaðnum og hann býður upp á fjölbreytta notkun og langa endingu.

 

Skoða allar upplýsingar
Stella 3s Vinnustóll
Stella 3s Vinnustóll
Stella 3s Vinnustóll