Paramed
STRETCH - buxur
Lýsing á Vöru
Lýsing á Vöru
Þægilegar buxur með beint snið og vösum að fram og aftan. Efnið er endingargott og þolir meiri hita en aðrar buxur. Innihald efnis er bómull og pólyester.
Fatnaður frá Eldan er vandaður. Það er sérstök styrking á öllum saumum og vösum sem koma í veg fyrir rífur. Notast er við 5-þráða overlock sem gerir sauma sveigjanlegri og sterkari.
Allur fatnaður er sérpantaður og hægt er að fá allan fatnað sérmerktan með nafni og/eða lógói. Eigum til sýnishorn til þess að skoða, hafið samaband til að fá frekari upplýsingar.