Paramed
TRIANGO 100 Skoðunarljós
Lýsing á Vöru
Lýsing á Vöru
Triango 100 skoðunarljósið er fjölhæft ljós sem hentar fyrir þá sem vilja fyrsta flokks gæði og góða endingu. Ljósið hentar best fyrir loftfestingu og er auðvelt að færa það til í kjörstöðu. Ljósið er 100.000 lux.
Ljósið er hannað og framleitt í Sviss af hinum virta framleiðanda Derungs.