Paramed
VISIANO 20 Skoðunarljós
Lýsing á Vöru
Lýsing á Vöru
Visiano 20 skoðunarljósið hefur fjölbreytta notkunarmöguleika. Hægt er að hafa ljósið á gólfstandi, með veggfestingu, loftfestingu eða borðfestingu.
Ljósið er hannað og framleitt af Derungs í Sviss og er í hæsta gæðaflokki. Ljósið er 60.000 lux sem segir margt um gæðin. Lýsingin er um 21cm.