Paramed

Cimpax Reyksogspennar

Lýsing á Vöru

Cimpax C-VAC penninn er hannaður til að vernda starfsfólk skurðstofu gegn  skaðlegum áhrifum skurðreyks. Cimpax C-VAC penninn kemur í tveimur útfærslum, C-VAC Xtract og C-VAC Tornado.

 

Xtract penninn er framlengjanlegur og hentar því best fyrir lýtalækna, bæklunarlækna og fl. Bæði er hægt að nota Xtract sem reyksogspenna og einnig vökvasog.

 

Tornado penninn er hefðbundinn brennslupenni með reyksogi.

 

Kostir Cimpax reyksogspenna er einstök þríhyrningslaga hönnun ásamt sílikonhlíf sem tryggir besta mögulega grip og sýnileika fyrir skurðlækna. Mjúkir hnappar veita nákvæmni og auka þægindi notandans.

 

Cimpax er fyrirtæki frá Danmörku sem framleiðir reyksogstæki og reyksogspenna fyrir Evrópumarkað. 

 

Hafið samband fyrir frekari upplýsingar

 

Skoða allar upplýsingar
Cimpax Reyksogspennar
Cimpax Reyksogspennar