Elyth Professional
- Venjulegt verð
- 1.550 kr
- Útsöluverð
- 1.550 kr
- Venjulegt verð
Skattur innifalinn.
Lýsing á Vöru
Lýsing á Vöru
Elyth Professional íþróttateip er hágæða teip fyrir sjúkraþjálfara, íþróttafólk, læknastöðvar og fleiri. Teipið er framleitt í Þýskalandi og gæðin jafnast á við bestu íþróttateipin á markaðnum.
Teipið er selt í kössum sem innihalda 12 stk. Teipið er 3,75cm á breidd og 10 metrar að lengd. Teipið teygist ekki, það er auðvelt að rífa það og mjög góð líming.
Það er ástæða fyrir því að íslensku landsliðin í handbolta og fótbolta nota Elyth Professional íþróttateipið. Mörg erlend landslið nota Elyth ásamt liðum í efstu deild í þýska handboltanum og fleiri.
Skilmálar
Skilmálar

