Paramed
Ruck Nova SE bor
Lýsing á Vöru
Lýsing á Vöru
Nova SE borinn frá Ruck er litli bróðir Nova Pro borsins sem er nýjasti og fullkomnasti borinn frá Ruck. Nova SE er að mörgu leiti eins og Nova Pro, sama handfang og fl. Nema að hann er ekki alveg eins kraftmikill og býður upp á færri stillingar, en þó mjög góður. Borinn hljóðlátur og kraftmikill og er sogið 255L/min og hávaðinn er 45,5 dB á hæstu stillingu sem er mjög hláðlátt fyrir jafn kraftmikinn bor. Stjórnborðið er með snertiskjá og handfangið er létt og meðfærilegt.
Borinn er með ýmsum stillingum. T.d. er minni fyrir 4 for-stillingar (einstaklinga) og hægt er að tengja saman Ruck borinn við Ruck stól og fl.
Ruck vörurnar eru framleiddar í þýskalandi og eru eingöngu notaðar hjá fótaaðgerðafræðingum. Ruck eru gæðavörur og eru þeirra vörur með þeim bestu á markaðnum.
Skilmálar
Skilmálar
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum



